Um okkur


Kaki var stofnað 1995 þá fyrst á Strandgötu 37, ári síðar fluttist verslunin í verslunarmiðstöðina Fjörð og nú síðast á Strandgötu 11
Kakí er með fatnað fyrir konur á öllum aldri frá stærðum 34-52. Við erum með innfluttan fatnað aðalega frá París og Italíu